<aside> 💡 Development: Investing in employees’ growth through training, career progression, and performance management is a foundational HR principle. It promotes higher productivity, reduces turnover, and supports succession planning.

</aside>

How can we ensure that everyone gets the same growth opportunities? / Hvernig tryggjum við að öll fái sömu tækifæri til þróunar og vaxtar?

<aside> 💡

Hér væri gott að fá allt sem þér dettur í hug að gæti haft áhrif. Þegar þú ert búin/nn/ð að því máttu skrolla niður og bæta við fleiri atriðum, mælikvörðum, hlekkjum og tólum í verkfærakistu 👇

Please share everything that comes to mind that could have an impact. Once you've done that, feel free to scroll down and add more items, metrics, links, and tools to the toolbox 👇

</aside>

Það er ekki nóg að hafa fókus á það að tryggja kynjahlutföll, við þurfum að tryggja það að starfsfólk sem tilheyrir minnihlutahópum hafi jöfn tækifæri á við aðra. Við getum ekki gert ráð fyrir því að fólk vaxi og dafni nema að umhverfið styðji við vöxt hvers og eins. Þá þarf að huga að hvernig við stjórnum og hvernig menningin okkar og samskipti styðji við vöxt og þróun hvers og eins. Við þurfum að bjóða þeim sæti við borðið og vera tilbúin að hlusta.

”Diversity is like inviting someone to the party – Inclusion is asking them to dance”

Fyrirtæki þurfa að spyrja sig spurninga eins og:

image.png

Then you can ask yourself / Síðan skaltu spyrja þig… (hvað fleira)